Einstaklega veglegur poki fyrir hundanammi - og með hirslu fyrir kúkapoka.
Vörulýsing
Pokinn er með hirslum sem má nota undir hundanammi, leikföng og fleira. Pokinn er með segul-lokun svo auðvelt sé að sækja það sem þarf ofan í hann, og einnig með bæði smellu-krækju og frönskum rennilás svo auðvelt er að festa hann hvar sem er. Fullkominn í göngutúrinn!
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.