MiaCara

Pannello vegg kattaklóra - Hvít og núgat

39.990 kr

 

Klórum með stæl

Klór er ekki bara mikilvægt til þess að skerpa klærnar heldur er þetta einnig leið kattarins að merkja sitt svæði. 

Pannello er látlaus hönnun sem lítur vel út á veggjum heimilisins og verndar húsgögnin um leið. 

Hægt er að snúa plötunum lóðrétt eða lárétt til þess að það passi sem best við heimilið þitt. 

Ramminn er dufthúðuð málmgrind sem heldur vel utan um klóruplötuna. Platan er gerð úr sérstaklega sterku og endingargóðu form flís efni, sem er endurunnið PET. 

Auðvelt er að skipta um klóruplötu þegar kötturinn hefur lagt sitt af mörkum á þeirri fyrri. 

Litir:

Hvítur rammi og Nougat klóruplata
Svartur rammi og svört klóruplata

Stærð og þyngd

Lengd 62,2 cm
Breidd 46,1 cm
Hæð 2 cm


Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað