PLATE er falleg skál sem veitir veiðihárunum hvíld.
Vörulýsing
Skálin er gerð úr endingargóðu og hágæða postulíni, skálin er grunn og breið sem kemur í veg fyrir ofþreytu veiðiháranna. Einnig er hún fullkomin fyrir ketti með flatt höfuð.
Skemmtilegt er að blanda saman RING og TOWER með PLATE. Þrír fallegir litir sem fara einstaklega vel saman.
Falleg hönnun sem passar vel inn á heimilið þitt.
✔️ Hentar vel undir mat og drykk
✔️ Flöt og breið hönnun sem spornar við ofþreytu veiðiháranna
✔️ Stöðug og fer ekki auðveldlega á flakk
✔️ Handfang er á skálinni og auðvelt er að taka hana upp
✔️ Má fara í uppþvottavél
✔️ Hentar vel fyrir ketti með flatt höfuð
Hentar þetta öllum köttum ?
Já hentar öllum tegundum katta og er frábært að nota skálina til að fyrirbyggja of örvuð veiðihár.
Efni
Postulín
Stærðatafla
Þvermál: 14,5cm/ Hæð 4cm/ Tekur 300ml / Þyngd 520gr
Umhirða
Má fara í uppþvottavél en best fer með skálina að vera þvegin með mildri sápu
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.