Chic Ethno
Prater línan frá Cloud7 er í Chic Ethno stíl. Bómullinn er í jarð- eða viðarlitum sem auðvelt er að hugsa um og punkurinn yfir i-ið er hágæða leðrið sem er silkimjúkt.
Hægt er að stilla tauminn i þrjár lengdir, í hendi sem og yfir öxlina til að leysa hendina undan álagi.
✔️ Ethno stíll
✔️ Handgerðar á Ítalíu
✔️ Stillanlegur taumur
Stærðir
* Taumurinn er stillanlegur og hægt er að stila hann á 3 mismunandi vegu. Heildarlengd taumarins er 225cm, en þegar henni er krækt saman er lengdin, 120cm, 150cm eða 200cm.
Efni
65% bómull og 35% polyacrylic
Þvottur:
Má þvo á viðkvæmu prógrammi við 30 gráður í netapoka

|
Heildarlengd |
Breidd |
L |
200cm |
2,0cm |