Toga - Naga - Toga
Skemmtilegt leikfang sem er tilvalið fyrir þig og hundinn þinn til að leika saman.
PYRAMID er gerður úr náttúrulegu gúmmíi og slitsterkum bómul.
Ef þú átt marga hunda þá mun PYRAMID gefa þeim tækifæri á að leika saman annars er þetta einnig stórskemmtilegt fyrir þig og hundinn.
Þolir þetta nagara?
Þetta leikfang er hannað til þess að hundar af öllum stærðum og gerðum elski það. Hversu lengi það endist fer eftir naghæfileikum, leikstíl og tannstyrk hundsins þíns.
Skiljum ekki hundana eftirlitslausa með leikföng.
Umhirða
Það má þvo tunnulaga formið við vægan hita í uppþvottavél
Leikfangið kemur í fjórum fallegum litum
Choose options
PYRAMID Leikfang - Sand Greige
Sale price2.590 kr