Taumurinn er úr hágæða efni.
Taumurinn er tvíofið reipi gert úr Polypropylene og næloni. Innri hluti repisins er fléttaður úr Polypropylene sem gerir það að verkum að taumurinn flýtur í vatni. Ytra lag er ofið úr næloni sem gerir tauminn gríðarlega slitsterkan og endingargóðan.
Reipið er fléttað á sambærilegan hátt og fjallareipi, það fellur því vel í hendi og rennur ekki auðveldlega úr gripi.
Taumurinn er því bæði slitsterkur og notandavænn.
Nokkrir punktar:
- Gert úr hágæða Polypropylene og næloni
- Þægilegur í hendi
- Flýtur á vatni
- Lítið viðhald
- Hentar hundum af öllum stærðum og gerðum
- Hentar hundum eins og Labrador, Golden Retriver, Fjárhundum og fleirir stærri gerðum
- Lengd: 140cm
Choose options
Rebel Petz taumur - Svartur
Sale price3.990 kr