Látlaus og endingargóð
Tiergarten ólin er úr hágæða Nubuck leðri og í djúpum og fallegum Mocca brúnum lit. Það er svo gylta brass sylgjan sem setur punktinn yfir i-ið.
- Glæsilegt en endingargott leður
- Öflugir saumar sem þola góða göngutúra
- Ekta brass í sylgju
- Handgerðar ólar
- Tímalaus hönnun
Stærðir
|
Ummál háls |
Breidd ólar |
XS |
22-27 cm |
1,5 cm |
S |
26-32 cm |
1,5 cm |
M |
32-38 cm |
2,0 cm |
L |
37-45 cm |
2,5 cm |
XL |
43-51 cm |
3,0 cm |