MiaCara

Torino leðuról - Taupe

15.990 kr
Stærð:

Torino leðurólin 

Torino er fullkomin hálsól fyrir nútíma hundaeigendur og hunda þeirra. 

Framleitt á Ítalíu úr lúxus Saffiano leðri og kemur í tveimur fallegum litum. Hver ól er fóðruð að innan með flauelismjúku Nubuck nautaleðri sem og handfangið á taumnun. Sem gerir það að verkum að ólin er þægilega á hálsi hundarins sem og taumurinn í lófa þínum. 

Þrátt fyrir að Torino er gert úr lúxus efnin þá er línan hönnuð til daglegrar notkunar. Endingargott leðrið verður fallegra með tímanum og sylgjan og D hringurinn er úr sterku, burstuðu ryðfríu stáli. 

Stærðir

Ólin kemur í 5 stærðum og breiddum. 

Ummál háls Breidd ólar Hentar fyrir td:
S 31-37 cm 2,0 cm Jack Russel, Maltese, Mini Schnauzer 
S/M 35-41 cm 2,5 cm Pug, Dachhund, Poodle 
M 39-45 cm 2,5 cm Irish Setter, Standard Schnauzer, Cocker Spaniel, Beagle
M/L 43-51 cm 3,0 cm Ástralskan Fjárhund, Dalmatíu hund, Border Collie
L 49-57 cm 3,0 cm Labrador, Golden Retriever, Husky, Bernese Mountain dog 

 

Efni og meðhöndlun

Saffiano leðrið er sérstaklega meðhöndlað með krosslúgu aðferð í skámynstri. Leðrið er Vatnsfráhrindandi og rispaþolið. 

Til að þrífa ólina er best að nota mjúkan rakan klút. Ekki of nudda, það getur haft áhrif á leðrið. 

Þessi ól hentar ekki hundum sem toga mjög mikið og eru yfir meðallagi sterkir. 

Torino taumurinn fullkomnar útlitið en hann er 120cm langur. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað