Tweedmill

Traditional Tweed ól - Græn

7.490 kr
Stærð:

Fallegar og vandaðar Tweed hálsólar í 3 stærðum sem passa einstaklega vel við taum úr sama efni, eða við hvaða fallega taum sem er! Einnig má þræða slaufur og klúta úr tweed á ólarnar til að gefa þeim ennþá skemmtilegri svip.

→ Passar vel Tweed slaufum og klútum

Tweedmill vörurnar eru framleiddar í Bretlandi og eru mjög vandaðar og endingargóðar. Vörurnar úr þessari línu eiga að þola allt frá léttum göngutúr upp í miklar og vætusamar fjallgöngur.

Vinsamlegast athugið að vegna framleiðsluaðferðar á tweed efni getur staðsetning mynsturs í efninu verið örlítið frábrugðin því sem vörumyndin sýnir.

Stærðir

Ummál háls Heildarlengd Breidd
S 32-39,5 cm 46 cm 2 cm
M 40,5-47,5 cm 56 cm 2,5 cm
L 46,5-54 cm 61 cm 2,5 cm 


Þvottur

Má þvo í þvottavél samkvæmt leiðbeiningum á vöru.

 

   Thanks for signing up for restock notifications!
   There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

   Sign up for restock notifications

   Notify Me

   Þér gæti líkað við þessar vörur

   Nýlega skoðað